Takk fyrir okkur maraþonhlauparar

Kæru stuðningsmenn og félagar. Við þökkum ykkur kærlega fyrir að hlaupa í þágu ADHD samtakanna í Reykjavíkurmaraþoninu. Við þökkum ykkur fyrir að vekja athygli á málstaðnum. Við þökkum ykkur fyrir þá fjármuni sem söfnuðust og við þökkum ykkur til að vera til staðar fyrir okkur. Skilningur skiptir mál og stuðningur skapar sigurvegara. Takk og aftur takk! :)