Þeytispjöld og þrumuský - Ráðstefna BUGL

Árleg ráðstefna Barna- og unglingageðdeildar LSH, BUGL, verður haldin föstudaginn 9. janúar 2015 kl. 08:00-16:00 á Grand Hótel Reykjavík. Yfirskrift ráðstefnunnar er "Þeytispjöld og þrumuský - Erfið hegðun barna". Fundarstjóri er Ragna Kristmundsdóttir.

Skráning á ráðstefnuna