Hvatningarverðlaun ÖBÍ 2015

Óskað er eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna ÖBÍ 2015 fyrir 15. september nk.

Verðlaunin eru veitt þeim sem þykja hafa skarað fram úr og endurspeglað áherslur um jafnrétti, sjálfstætt líf og þátttöku fatlaðs fólks í samfélaginu og stuðlað að einu samfélagi fyrir alla.

Tilnefna má sömu aðila og tilnefndir voru í fyrra ef vitað er að þeir séu vel að verðlaunum komnir.

Vinsamlegast sendið tilnefningar rafrænt á eyðublaði sem má finna R:

Einnig má prenta eyðublaðið út og senda í hefðbundum pósti til Báru Snæfeld starfsmanns nefndarinnar á skrifstofu ÖBÍ, Sigtúni 42, 105 Reykjavík.