TMF Tölvumiðstöð opnar nýjan vef

TMF Tölvumiðstöð hefur opnað nýja heimasíðu á slóðinni www.tmf.is
Auk allra gagnlegu upplýsinganna af gamla vefnum er að finna nýjungar á nýjum vef. Til dæmis hefur verið sett inn skráningarkerfi fyrir námskeið TMF þar sem hægt er að skrá sig og ganga frá greiðslu.

Á vefinn er komin dagskrá á vinsælu iPad námskeiðin og "Að skrifa sig til læsis" námskeið fyrir leik-og grunnskóla.
TMB býður iennig upp á ráðgjöf og fræðslu fyrir minni hópa.

Vefur TMF