Vertu Snillingur!

Vertu Snillingur! Gerum ADHD samtökin enn öflugri á 35 ára afmælisárinu!
Vertu Snillingur! Gerum ADHD samtökin enn öflugri á 35 ára afmælisárinu!

Vertu Snillingur!

Snillingar ADHD samtakanna eru einstaklingar, fyrirtæki og stofnanir sem leggja samtökunum lið, með mánaðarlegu framlagi. Vöxtur, velgengni og árangur ADHD samtakanna byggir ekki síst á frjálsum framlögum og án ADHD Snillinga væri kröftug starfsemi samtakanna ekki möguleg.

ADHD samtökin eru skráð sem félag til almannaheilla (fta) og styrktaraðilar fá framlag sitt metið frádráttarbært frá tekjuskatti í samræmi við lög þar um. Skattaafslátturinn gildir fyrir einstaklinga og lögaðila.

Í tilefni af 35 ára afmæli samtakanna fá allir nýjir Snillingar stuttermabol að gjöf með mynd sem hönnuð er af Hjalta Parelíus myndlistarmanni fyrir ADHD samtökin.

Skráðu þig núna og gerum ADHD samtökin enn öflugri á 35 ára afmælisárinu.

Ég er Snillingur!