Við tökum haustinu fagnandi!

Haustið er á næsta leyti og rútínan fer að færast yfir. ADHD samtökin bjóða félagsfólki sínu upp á fræðslufundi í streymi á haustönn og er dagskráin spennandi. Fræðslufundunum er streymt á facebook síðunni ADHD í beinni og upptaka er svo aðgengileg í viku á eftir þar inni.