Viljum við betra líf? Um verndandi áhrif greininga, meðferðar og lyfja vegna ADHD

Anna Tara Andrésdóttir, doktorsnemi við Háskólann í Barcelona
Anna Tara Andrésdóttir, doktorsnemi við Háskólann í Barcelona

Upptaka af ávarpi Önnu Töru, doktorsnema við Háskólann í Barcelona frá málþingi ADHD Samtakanna í október síðastliðnum. Ávarpið ber undirskriftina: Viljum við betra líf? Um verndandi áhrif greininga, meðferðar og lyfja vegna ADHD