Viltu tilnefna til hvatningarverðlauna ÖBÍ?

Það hefur verið ákveðið að lengja frestinn til að tilnefna til Hvatningarverðlauna ÖBÍ, til laugardagsins 22. september.

Allar nánari upplýsingar um verðlaunin eru hér: https://www.obi.is/is/utgafa/frettir/hvatningarverdlaun-enn-haegt-ad-tilnefna