Málþing ADHD Samtakanna

Orkuboltar og íþróttir - málþing ADHD Samtakanna

 

Málþing ADHD samtakanna að Háteigi, Grand Hótel

29. október kl. 13:00 – 16:00
Markmiðið með málþinginu er að varpa ljósi á stöðu einstaklinga með ADHD í íþrótta- og tómstundastarfi

Dagskrá:                                        

12:30 – 13:00   Móttaka og skráning
13:00 – 13:10 
 Setning málþings
Vilhjálmur Hjálmarsson, formaður ADHD samtakanna.

13:10-13:20   Ávarp
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra 

13:20 – 14:00   TÍA – tómstundir, íþróttir og ADHD 

Bóas Valdórsson sálfræðingur MH.

14:00- 14:30   YAP – Young Ahlete Project- Hreyfiáætlun
Þóra Sigrún Hjaltadóttir leikskólastjóri, Heilsuleikskólinn Skógarás.
Ásta Katrín Helgadóttir íþróttakennari/fagstjóri hreyfingu, Heilsuleikskólinn Skógarás.

14:30 – 14:50   Gunnar Helgason kynnir bókina „ Alexander Daníel Hermann Dawidsson, BANNAÐ AÐ EYÐILEGGJA“

14:30  - 14:50   KAFFIHLÉ

14:50  – 15:20   Ævintýrabúðir og íþróttastarf SLF
Margrét Vala Marteinsdóttir, Styrktarfélagi Lamaðra og fatlaðra.

15:20– 15:50   „Sestu, leggstu, hoppa, húlla“ Að styðjast við hund í vinnu  með börnum
Gunnhildur Jakobsdóttir, Æfingastöðinni.

15:50 – 16:00   Samantekt og málþingsslit

Fundarstjóri: Gunnar Helgason, rithöfundur, leikstjóri og leikari 
Málþingið er hluti af alþjóðlegum ADHD vitundarmánuði og er lokaviðburður mánaðarins

Skráning hér!

Hægt er að skrá sig í ADHD samtökin hér - skráning í ADHD samtökin.