ADHD og lyf - Spjallfundur í Vestmannaeyjum

ADHD og Lyf - Spjallfundur fyrir fólk með ADHD, aðstandendur barna með ADHD og áhugafólk um ADHD.
Umsjóðn Vilhjálmur Hjálmarsson, varaformaður ADHD samtakanna.

Skráðu þig strax á Facebook viðburð Spjallfundanna og fáðu áminningu þegar fundurinn nálgast - skráning hér.