ADHD og einelti - Spjallfundur á Akureyri

ADHD og einelti.

Börn með ADHD verða mjög oft fyrir barðinu á einelti, enda fordómarnir víða og ýmislegt í einkennum ADHD sem leitt getur af sér vanda í félaglegum samskiptum. Börn með ADHD geta einnig orðið gerendur í slíkum málum, ekki síst ef að þeim er þrengt og úrræði skortir. Á fundinum munu Sigrún Jónsdóttir, ADHD markþjálfi og stjórnarkona í ADHD samtökunum fjalla um ýmsar birtingarmyndir eineltis, eins og þær birtast börnum með ADHD og ræða leiðir til lausnar.

Skráðu þig á Facebook viðburð spjallfundanna - fáðu áminningu.