Lyf og börn með ADHD - Spjallfundur í Reykjavík

 

Á fundinum fara Vilhjálmur Hjálmarsson, varaformaður ADHD samtakanna og Elín Hrefna Garðarsdóttir, geðlæknir og stjórnarkona í ADHD samtökunum, yfir virkni helstu lyfja sem notuð eru vegna ADHD, rætt um mögulegar aukaverkanir og reynt að svara helstu spurningum sem brenna á vörum fundargesta. Hvaða lyf eru í boði? Hvernig vika þau? Hvað um aukaverkanir, svefn, akstur, fíkn... og allt hitt sem þú vildir vita um ADHD lyf en þorðir ekki að spyrja.

Skráðu þig á Facebook viðburð spjallfundanna og fáðu áminningu um næsta fund.