Ég hefði aldrei náð svona langt ef ég hefði ekki haft ADHD-ið til að hjálpa mér

Öll dreifing og spilun myndbandanna hér að neðan er heimil, æskileg og afar vel séð að hálfu ADHD samtakanna
#takkADHD

Ég hefði aldrei náð svona langt ef ég hefði ekki haft ADHD-ið til að hjálpa mér

Uppvöxturinn, skólagangan, handboltinn, greiningin, lyfin og lærdómsrík vegferð Björgvins Páls Gústavssonar, handboltamanns með ADHD.

Björgvin Páll Gústavsson, handboltamaður