Hvað er ADHD? Geta dýr fengið ADHD? Er ADHD kannski ofurkraftur?

Öll dreifing og spilun myndbandanna hér að neðan er heimil, æskileg og afar vel séð að hálfu ADHD samtakanna
#takkADHD

Hvað er ADHD? Geta dýr fengið ADHD? Er ADHD kannski ofurkraftur?

Jónas Alfreð velti þessu fyrir sér og upp vöknuðu fleiri, stærri og minni spurningar. Hann fór á stúfana, þefaði uppi snillinga og spurði þá út í lífið og tilveruna!

Jónas Alfreð