"Ég mun aldrei hætta á lyfjum".

Öll dreifing og spilun myndbandanna hér að neðan er heimil, æskileg og afar vel séð að hálfu ADHD samtakanna
#takkADHD

"Ég mun aldrei hætta á lyfjum".

"Alltaf út um allt. Gat ekki fylgt neinu eftir. Ef það átti að gerast, var það NÚNA! Margir erfiðir fylgifiskar og sótti í eiturlyf. Leitaði að svari í 32 ár og fann það loks í ADHD-inu. "ADHD-ið var ekki endilega vandamálið. Það voru afleiðingarnar sem voru vandamálið."

Atli Már Steinarsson, fjölmiðlamaður