Orkuboltar og íþróttir - málþing ADHD Samtakanna 2021

Öll dreifing og spilun myndbandanna hér að neðan er heimil, æskileg og afar vel séð að hálfu ADHD samtakanna
#takkADHD

Orkuboltar og íþróttir - málþing ADHD Samtakanna 2021

Málþing samtakanna var haldið föstudaginn 29. október, hér að neðan er hægt að nálgast málþingið í heild sinni.