Við birtum hér dagskrá málþingsins með fyrirvara en fullkláruð dagskrá mun birtast fljótlega.
Dagskrá:
09:00 – 09:10 Setning málþings
Vilhjálmur Hjálmarsson formaður ADHD samtakanna
09:10 - 09:30 Ávarp
09:30 – 09:50 Afhending Hvatningarverðlauna
09:50 – 10:20 ADHD og DLD
Signý Gunnarsdóttir talmeinafræðingur
10:20 – 10:30 KAFFIHLÉ
10:30 – 11:30 How can we get them to do the boring stuff
Dr. Sharon Saline sálfræðingur
11:30 - 12:30 HÁDEGISHLÉ *
12:30 – 13:15 Skynjun og áreiti í daglegu lífi
Iðjuþjálfar Æfingastöðin
13:15 – 14:00 Að eiga sér griðastað
Heiða Guðmundsdóttir grunnskólakennari
14:00 – 14:15 KAFFIHLÉ
14:15 – 15:15 Hegðunarvandi og ofbeldi
Soffía Ámundadóttir kennari Menntavísindasvið HÍ
15:15 – 15:30 Samantekt og málþingsslit
Bóas Valdórsson varaformaður ADHD samtakanna
Almennt verð kr. 12.000, félagsmenn kr. 9.000. Boðið verður upp á streymi í rauntíma.
*Það eru ekki veitingar í hádegishléi en stutt í veitingastaði og kjörbúð.
Skráning