Fjölskylduhlaup til styrktar ADHD samtökunum laugardaginn 12. maí

Lagt verður af stað frá Árbæjarþreki kl. 15:00, gott er að mæta aðeins fyrr til að skrá sig. Eru allir félagsmenn og aðrir kvattir til þátttöku. Takið mömmu, pabba, systkini, afa, ömmur, frænkur, frændur og aðra vini með í hlaupið.

Skráningagjaldið er kr. 500.- og rennur allur ágóði óskertur til ADHD samtakanna.

Vertu með og taktu þátt laugardaginn 15. maí kl. 15 :)