Fræðslunámskeið fyrir foreldra barna með ADHD 6-12 ára
Laugardagana 14. og 28. apríl
Endurmenntunar Háskóla Íslands, Dunhaga 7.
Boðið verður upp á fjarfundabúnað fyrir landsbyggðina. Ef næg þátttaka fæst þá verður fjarfundur haldinn m.a.
hjá:
- Þekkingarneti Austurlands á Egilsstöðum.
- Háskólanum á Akureyri.
- Fræðslumiðstöð Vestfjarða á Ísafirði.
- Fræðslu- og símenntunarmiðstöðinni Visku í Vestmannaeyjum.
- Símenntunarmiðstöð Vesturlands í Borgarnesi.
- Farskólanum, Miðstöð símenntunar á Norðurlandi á Sauðárkróki.
Lau.14. apríl
Kl. 10:00–11:15 Hvað er ADHD?
Fyrirlesari: Páll Magnússon sálfræðingur
Kl. 11:15–11:30 Hlé
Kl. 11:30–12:45 ADHD og nám
Fyrirlesari: Haukur Örvar Pálmason sálfræðingur
Kl. 12:45-13:30 Matarhlé
Kl. 13:30-14:45 Lyfjameðferð við ADHD
Fyrirlesari: Ólafur Ó. Guðmundsson barna og unglingageðlæknir
Lau. 28. apríl
Kl. 10:00-11:15 Samskipti innan fjölskyldna barna með ADHD
Fyrirlesari: Þórdís Bragadóttir sálfræðingur
Kl. 11:15-11:30 Hlé
Kl. 11:30-12:45 Líðan barna með ADHD
Fyrirlesari: Dr. Urður Njarðvík sálfræðingur
Kl. 12:45-13:30 Matarhlé
Kl. 13:30-14:45 Félagsfærni barna með ADHD, hvað geta foreldrar gert?
Fyrirlesari: Dagmar K. Hannesdóttir sálfræðingur
Hver fyrirlestur er í 45 mín. og síðan umræður og fyrirspurnir í 30 mín. Á námskeiðinu er lögð áhersla á
að foreldrar öðlist góðan skilning á hvað er ADHD og fái einföld og hagnýt ráð við uppeldi barna með ADHD.
Skráning á á eftirfarandi slóð
http://www.adhd.is/is/fraedsla-og-namskeid/namskeid/skraning-fyrir-foreldra-barna-med-adhd
Einstaklingur Báðir foreldrar/forráðamenn/aðstandendur
Félagsmenn kr. 9.000
kr. 16.000
Aðrir
kr. 14.000 kr. 24.000