Námskeið fyrir kennara og starfsfólk grunnskóla um Skólagöngu barna með ADHD verður 30. og 31. maí


KENNARANÁMSKEIÐ 30. og 31. maí 2012

Skólaganga barna með athyglisbrest og ofvirkni  

fyrir kennara og annað starfsfólk grunnskóla

Miðvikudagur  30. maí

Athyglisbrestur og nám kl. 12:30 – 14:20

Haukur Örvar Pálmason sálfræðingur, fyrirlestur og umræður

Kennsla nemenda með ADHD og teymisvinna kl. 14:40 -16:30

Elín Hoe Hinriksdóttir, sérkennsluráðgjafi, fyrirlestur og umræður

Fimmtudagur  31. maí

Almennt yfirlit um athyglisbrest og ofvirkni kl. 8:30-10:30

Páll Magnússon sálfræðingur, fyrirlestur og umræður

Líðan barna með ADHD í skólanum kl. 10:50 – 12:40

Urður Njarðvík sálfræðingur, fyrirlestur og umræður

Samskipti skóla og heimila barna með ADHD kl. 13:10 - 15

Þórdís Bragadóttir sálfræðingur, fyrirlestur og umræður

 

Fundarstjóri Ellen Calmon, framkvæmdastjóri ADHD samtakanna.

Skráning fer fram hjá Símenntun Rannsóknir Ráðgjöf á Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Upplýsingar í s. 525 5980. Skráning fer fram hér á vef: http://vefsetur.hi.is/srr/sk%C3%B3laganga_barna_me%C3%B0_adhd_%C3%AD_ma%C3%AD_2012 

Námskeiðið er haldið í húsakynnum Endurmenntunar Háskóla Íslands, Dunhaga 7, 107 Rvk og með fjarfundi í húsakynnum Háskólans á Akureyri í Sólborg stofu K201.

Verð fyrir félagsmenn kr. 12.500 en 16.500 kr. fyrir aðra.            

Þeir sem hafa áhuga á að bjóða upp á námskeiðið í fjarfundi vinsamlegast sendið póst á adhd@adhd.is og við reynum að verða við því.

Að námskeiðinu stendur samstarfshópur fulltrúa frá ADHD samtökunum, Símenntun Rannsóknir Ráðgjöf á Menntavísindasviði Háskóla Íslands, Félagi grunnskólakennara, SAMFOK, Heimili og skóla, Skólastjórafélagi Reykjavíkur, Kennarafélagi Reykjavíkur  og sérfræðingum.

Athugið skráningu lýkur 16. maí.