Skrifstofa ADHD samtakanna verður lokuð 10.-20. maí

Framkvæmdastjóri og formaður stjórnar ADHD samtakanna munu sækja Norrænan samráðs fund ADHD samtakanna á Norðurlöndum dagana 11.-13. maí í Stokkhólmi. Auk þess verður framkvæmdastjóri, sem er eini starfsmaður samtakanna í fríi frá hefðbundnum skrifstofustörfum þessa daga. En velkomið er að senda póst á adhd@adhd.is þá opnar skrifstofan aftur að venju á mánudeginum 21. maí kl. 11 en opnað verður fyrir síma kl. 9:00 þann sama dag.

Nánar verður auglýst síðar um sumarlokun.