Spjallfundur fullorðinna í kvöld miðvikudag 12. desember kl. 20:30

Í kvöld verður spjallfundur fyrir fullorðna með ADHD hvort sem þeir eru komnir með greiningu eða ekki. Yfirskrift fundarins er: Stresslaus jól og annað sem ykkur liggur á hjarta. Fundurinn hefst kl. 20:30 og verður á Háaleitisbraut 13. Ókeypis og allir velkomnir!