Spjallfundur fyrir foreldra ADHD barna og ungmenna verður í kvöld fimmtudag 22. mars

Spjallfundur fyrir foreldra ADHD barna og ungmenna verður haldinn í kvöld fimmtudaginn 22. mars kl. 20:00 á Háaleitisbraut 13. Kaffispjall og kósý stund sem er alveg ókeypis. Allir velkomnir!