Spjallfundur fyrir foreldra og forráðamenn 1. október kl. 20:30

ADHD samtökin efna til spjallfundar fyrir foreldra og forráðamenn annað kvöld, miðvikudag 1. október. Dr. Drífa Björk Guðmundsdóttir, sálfræðingur leiðir fundinn en yfirskrift hans er ADHD og unglingar.

Fundurinn verður að Háaleitisbraut 13 - 4.hæð og hefst klukkan 20:30
Allir eru velkomnir í kaffi og notalega stund án endurgjalds.