Spjallfundur í kvöld miðvikudaginn 12. september kl. 20:30

Fundurinn í kvöld er ætlaður foreldrum og forráðamönnum barna með ADHD og er haldinn á 4. hæð að Háaleitisbraut 13. 

Umsjón með fundinum hefur Drífa Björk Guðmundsdóttir sálfræðingur.

Kaffi á könnunni og kostar ekki neitt.

Vertu hjartanlega velkomin/n!

Börn með ADHD