Spjallfundur í kvöld miðvikudaginn 19. september kl. 20:30

Spjallfundur fyrir fullorðna verður haldinn í kvöld á 4. hæð Háaleitisbraut 13 kl. 20:30 um ADHD og Umsjón hafa Elín Hrefna Garðarsdóttir geðlæknir og Vilhjálmur Hjálmarsson leikari. Verið öll hjartanlega velkomin. Kaffi á könnunni og kostar ekki krónu!
Spjallfundur