Réttast væri að flengja ræfilinn... um samskipti foreldra og barna með ADHD - Spjallfundur í Vestmannaeyjum

Þó uppeldisleg heilræði Guttavísna séu sem betur fer flest farin í glatkistu minninganna má fullyrða að börn með ADHD lendi oftar en önnur börn í erfiðum samskiptum við nánustu aðstandendur og umhverfi sitt almennt - ekki síst vegna hvatvísinnar og vandkvæða við að uppfylla hefðbundnar kröfur um aga og einbeitingu. Skilningur á ADHD góð mskipti byggð á eirri þekkingu geta verið lykillinn uppbyggjandi uppeldi og heilbrigðu fjölskyldulífi. Á undinum mun Sóveig Ágrímsdóttir sálfræðingur fjalla um jákvæð samskipti foreldra og barna og áhrif mismunandi uppeldisaðferða eða uppeldisstíla á sjálfsmynd barna og þroska. Sólveig hefur verið brautryðjandi í umfjöllun um ADHD á Íslandi og m.a. gefið út bókina Ferðalag í flughálku, um ADHD og unglinga, sem nýverið fékk Hvatningarverðlaun ÖBÍ. 

Skráðu þig strax á Facebook viðburð Spjallfundanna og fáðu áminningu þegar fundurinn nálgast - skráning hér.