Fræðslufundur Reykjavík - Samskipti foreldra og unglinga

Fræðslufundur ADHD og Reykjavík

Á þessum fræðslufundi mun Sólveig fara yfir hvernig hægt er að efla jákvæð og uppbyggjandi samskipti, setja reglur og fylgja þeim eftir. Allir þekkja aðstæður þar sem upp koma erfið mál og samskiptavandi. Sólveig gefur góð ráð og leiðbeinir foreldrum og aðstandendum hvernig hægt er að koma í veg fyrir neikvæð samskipti og skapa traust mili foreldra og unglings. 

Fundurinn verður haldinn í húsnæði ADHD samtakanna að Háaleitisbraut 13, 4. hæð, 108 Reykjavík

Hægt er að skrá sig á Facebook síðu: https://www.facebook.com/events/542765064333080/?ref=newsfeed

Verið velkomin á fræðslufundinn!!

Hægt er að skrá sig í samtökin á eftirfarandi hlekk:

https://www.adhd.is/is/styrkja/gerast-felagsmadur-beintengt