Spjallfundur á Akureyri

Hvað gera ADHD samtökin og hvernig gerum við lífið betra fyrir okkur öll? Kynningar og spjallfundur fyrir fólk með ADHD, forráðamenn, foreldra, aðstandendur og fólk sem vinnur með börnum með ADHD, fjölmiðla og aðra áhugasama um ADHD.
Umsjón: Jóna Kristín Gunnarsdóttir, kennari og stjórnarkona í ADHD samtökunum.

Skráðu þig á Facebook viðburð spjallfundanna - fáðu áminningu.