„Æskilegt er að umsækjendur séu með ADHD“ – manstu ekki eftir að hafa séð þessa setningu í atvinnuauglýsingu?
Á fundinum mun Aðalheiður Sigursveinsdóttir ræða styrkleikleika starfsmanna og stjórnenda með ADHD, hvað felst í þessum eiginleikum og hvernig þeir vinna með okkur. Við eigum von á kraftmiklum umræðum og innblæstri.
Aðalheiður Sigursveinsdóttir er ráðgjafi og stjórnendamarkþjálfi og stoltur meðlimur ADHD samfélagsins. Aðalheiður hefur mikla starfsreynslu sem stjórnandi og ráðgjafi og hefur því góða innsýn í íslenskt atvinnulíf. Frekari upplýsingar um Aðalheiði er að finna á www.breyting.is.
Skráðu þig á Facebook viðburð spjallfundanna - fáðu áminningu.