ADHD fjölskyldan - Spjallfundur í Reykjavík

Að vera með ADHD og eiga börn með ADHD sem þurfa ramma og skipulag getur reynst erfitt. Jóna Kristín Gunnarsdóttir, kennari og stjórnarkona í ADHD samtökunum, fer yfir þær aðferðir sem hún hefur notað og nýst hafa bæði fyrir hana og börnin hennar hvað varðar skóla, vinnu og heimilið.

Skráðu þig á Facebook viðburð spjallfundanna og fáðu áminningu um næsta fund.