ADHD og lyf - Spjallfundur í Vestmannaeyjum

Mikil umræða hefur verið um notkun lyfja og ADHD á liðnum misserum og víða má greina fordóma og vanþekkingu um þessi mál. Á fundinum verður farið yfir virkni helstu lyfja sem notuð eru vegna ADHD, rætt um mögulegar aukaverkanir og reynt að svara helstu spurningum sem brenna á vörum fundargesta. Umsjón með fundinum hefur Vilhjálmur Hjálmarsson, varaformaður ADHD samtakanna

Skráðu þig strax á Facebook viðburð Spjallfundanna og fáðu áminningu þegar fundurinn nálgast - skráning hér.