ADHD samtökin

Markmið ADHD samtakanna er að börn og fullorðnir með athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir mæti skilningi alls staðar í samfélaginu og fái þjónustu sem stuðlar að félagslegri aðlögun þeirra, möguleikum í námi og starfi og almennt bættum lífsgæðum.

Ganga í samtökin

Hvað er nýtt

Fréttir og tilkynningar

Vörur

Verslaðu í vefversluninni

Endurskinsmerki ADHD 2019

Endurskinsmerki ADHD 2019

Almennt verð
Verðmeð VSK
1.500 kr.
Súper Vinalegur

Súper Vinalegur

Almennt verð
Verðmeð VSK
4.200 kr.
Ljósbolti

Ljósbolti

Almennt verð
Verðmeð VSK
3.000 kr.
Slökunarflækja á síma

Slökunarflækja á síma

Almennt verð
Verðmeð VSK
3.000 kr.
Tíma vaki- Vasa útgáfa

Tíma vaki- Vasa útgáfa

Almennt verð
Verðmeð VSK
9.900 kr.
Calmer - Grænn

Calmer - Grænn

Almennt verð
Verðmeð VSK
7.900 kr.
Pop it - push up regnbogaferningur

Pop it - push up regnbogaferningur

Almennt verð
Verðmeð VSK
1.500 kr.
Skipulagsseglar fyrir stráka

Skipulagsseglar fyrir stráka

Almennt verð
Verðmeð VSK
8.000 kr.
Jólakort 10 stk

Jólakort 10 stk

Almennt verð
Verðmeð VSK
2.480 kr.
Slökunarflækja Hairy

Slökunarflækja Hairy

Almennt verð
Verðmeð VSK
3.000 kr.
Jólagleði, ást og friður. 10 st.

Jólagleði, ást og friður. 10 st.

Almennt verð
Verðmeð VSK
2.480 kr.
Hvítur fikt teningur

Hvítur fikt teningur

Almennt verð
Verðmeð VSK
3.000 kr.

Facebook

 • ADHD - greining, meðferð og lyf bjarga lífum!

  Þrátt fyrir áralanga baráttu ADHD samtakanna fyrir bættri þjónustu við fólk með ADHD, hafa biðlistar eftir ADHD greiningum lengst ár frá ári - bæði hjá börnum og fullorðnum. Nú í lok árs 2022 eru hátt í níu hundrðu börn sem bíða eftir greiningu og yfir 1200 fullorðnir - biðtíminn getur orðið tvö til þrjú ár!  

  Þessi langi biðtími eftir greiningum, skortur á meðferðarrúrræðum og gríðarlegir fordómar gagnvart notkun ADHD lyfja skerða lífsgæði þúsunda einstaklinga á degi hverjum og valda þeim og samfélaginu öllu gríðarlegum skaða. Aðgerðarleysi stjórnvalda er í raun óskiljanlegt enda málið grafalvarlegt - dauðans alvara!

  Til að vekja athygli á ástandinu og auka þekkingu og skilning á mikilvægi greininga, meðferðar og lyfja vegna ADHD hafa ADHD samtökin rætt við nokkra einstaklinga um reynslu þeirra og tekið saman upplýsingar um verndandi áhrif greininga, meðferðar og lyfja fyrir fólk með ADHD og samfélagið í heild.

  Stutt fræðslumyndbönd:

  Þú ert númer 1250 í röðinni...

  Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi

  Bið barna er dauðans alvara

  Bóas Valdórsson, sálfræðingur og forstöðumaður

  Nýtt og betra líf með ADHD.

  Ída Finnbogadóttir, forstöðukona

  Mamma ertu að dópa mig?

  Jóna Kristín Gunnarsdóttir, kennari og móðir

  Biðlista eða lengra og betra líf - okkar er valið!

  Hrannar Björn Arnarsson, framkvæmdastjóri 

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu upplýsingar, nýjustu greinar, viðburðir, námskeið og fleira.