Frábær mæting á fræðslufundinn Hvað er DLD?

Fullt var út úr dyrum á fræðslufundi ADHD samtakanna 25. september síðastliðinn. Mikill fjöldi fylgdist líka með í streymi á ADHD í beinni á facebook. Það var Signý Gunnarsdóttir talmeinafræðingur sem sá um fræðsluna. Næsti fræðslufundur er 2. október nk. og verður hann aðgengilegur í streymi fyrir félagsfólk.

Október er vitundarmánuður um ADHD.

Október er alþjóðlegur ADHD vitundarmánuður og í ár beinum við sjónum okkar að ADHD og konum.

Vel mætt í Þorlákshöfn

Yfir 40 mættu á fræðslufund um krefjandi hegðun barna og unglinga 10. september síðastliðinn sem ADHD samtökin í samvinnu við ADHD Suðurland stóðu fyrir.

ADHD og konur, vitund og valdefling.