Börn og unglingar með ADHD og lyf

Opinn spjallfundur ADHD samtakanna í kvöld, miðvikudaginn 6. mars kl. 20:30, ætlaður forráðamönnum barna og unglinga með ADHD.

ADHD er snilld! Opinn spjallfundur í kvöld!

Hákon Helgi Leifsson fjallar um jákvæðar hliðar ADHD og litríkt líf fólks með ADHD. Öll velkomin!

Ungmenni með ADHD á Ungmennaþing ÖBÍ

Veist þú um ungmenni með ADHD á aldrinum 12-18 ára, sem hefði áhuga á að láta til sín taka?

Kvíði unglinga með ADHD

Opinn spjallfundur fyrir forráðamenn barna og unglinga með ADHD, miðvikudaginn 6. febrúar kl. 20:30

Fræðslunámskeið fyrir foreldra 13-18 ára barna með ADHD

Skráning er hafin á fræðslunámskeið ADHD samtakanna, fyrir foreldra 13-18 ára barna með ADHD.