Október er alþjóðlegur vitundarmánuður um ADHD

Spennandi viðburðir í vitundarmánuðinum þar sem fókusinn er settur á krefjandi hegðun barna með ADHD