24.10.2025
ADHD samtökin, Sjónarhóll ráðgjafamiðstöð, Þroskahjálp og Umhyggja félag langveikra barna lýsa yfir djúpstæðum áhyggjum af óviðunandi stöðu barna sem bíða greiningar.Þau vara við því að biðlistar eftir greiningu séu orðnir svo langir að heilsu og velferð barna sé beinlínis stefnt í hættu. Þessi staða er óásættanleg og brýnt að stjórnvöld bregðist tafarlaust við. Sameiginleg grein samtakanna um stöðuna birtist á visir.is
15.10.2025
ADHD og ég sjálfsstyrkingarnámskeið fyrir börn og unglinga og fræðslufundur fyrir aðstandendur barna og unglinga í samvinnu við ADHD Eyjar.
14.10.2025
Ertu með ADHD? Þá er þetta smáforrit tilvalið fyrir þig.
09.10.2025
Fræðslufundur í Eyjum mánudaginn 13. október kl.20
07.10.2025
Taktu stjórnina námskeiðið hefst 22. október. Námskeiðið stendur í 9 klukkustundir - þrjú skipti, 3 klukkustundir í senn frá kl. 17:00 - 20:00 á miðvikudögum.
Fjöldi þátttakenda er takmarkaður - fyrstur kemur, fyrstur fær!
07.10.2025
Við erum í skýjunum með skráninguna á málþingið og nú er uppselt í sal en skráning í streymi er í fullum gangi.
01.10.2025
Spennandi viðburðir í vitundarmánuðinum þar sem fókusinn er settur á krefjandi hegðun barna með ADHD