Fræðslunámskeið fyrir foreldra 13-18 ára barna með ADHD

Skráning er hafin á fræðslunámskeið ADHD samtakanna, fyrir foreldra 13-18 ára barna með ADHD.

Hvers vegna er mikilvægt að greina ADHD?

Grein Sólveigar Ásgrímsdóttur, sálfræðings og ritara ADHD samtakanna sem birtist fyrst á Visir.is 23.01.2019.

Fræðslunámskeið fyrir foreldra 6-12 ára barna með ADHD

Skráning er hafin á hin vinsælu foreldranámskeið ADHD samtakanna.

Fjölmiðlaólæsi Lyfjastofnunar

Vilhjálmur Hjálmarsson, varaformaður ADHD samtakanna svarar athugasemd Lyfjastofnunnar.

Náin sambönd og ADHD

Opinn spjallfundur miðvikudaginn 16. janúar kl. 20:30 að Háaleitisbraut 13.

GPS - Sjálsstyrkingarnámskeið fyrir 13-16 ára stúlkur með ADHD

Skráning er hafin - aðeins 10 laus sæti.

Taktu stjórnina! Fræðslunámskeið fyrir fullorðna með ADHD

Skráning er hafin á þetta vinsæla námskeið ADHD samtakanna.

Aðdróttunum um ofgreiningar og ofnotkun lyfja vegna ADHD hafnað

Stjórn ADHD samtakanna átelur síendurtekinn villandi málflutning starfsmanna Embættis landlæknis, um meintar ofgreiningar á ADHD og óeðlilega notkun lyfja vegna ADHD á Íslandi.