Betra líf með ADHD - spjallfundur á Akureyri

ADHD Norðurland stendur fyrir opnum spjallfundi á Akureyri, um betra líf með ADHD, fimmtudaginn 12. september kl. 20:00. Fundurinn er ætlaður fólki með ADHD og foreldrum, forráðamönnum og nánum aðstandendum barna og ungmenna með ADHD.