Hætti að flýja sjálfan sig og fann frelsið

„Sumir valda þessu hlutverki mjög vel en það gerði ég ekki,“ segir hann þegar hann lítur nærri tvo áratugi aftur. „Ég er ofur virkur og hefði líklegast verið greindur ofvirkur með athyglisbrest ungur í dag. Svo við þessar aðstæður fór hausinn á yfirsnúning,“ segir hann.

Skrifstofan fer í sumarfrí frá og með 16. júlí til og með 10. ágúst

Öryrkjabandalag Íslands krefst ógildingar forsetakosninganna 30. júní 2012

Líkamlega fatlaðir sem þurftu aðstoða við að kjósa fengu ekki að nýta sína persónulegu aðstoðarmenn.