Styttri opnunartími vegna fjárskorts

ADHD samtökin hafa því miður þurft að stytta opnunartíma skrifstofu vegna fjárskorts.

Minnka má brottfall með sálfræðistuðningi

Draga má úr brottfalli úr framhaldsskólum og myndi þess konar úrræði einnig gagnast nemendum með ADHD.

Lyf við ADHD draga úr glæpahneigð

Eldri táningar og fullorðnir sem eru með ofvirkni- og athyglisbrest (ADHD) eru mun ólíklegri til að fremja glæpi á meðan þeir notar ofvirknilyf. Þetta kemur fram í nýrri sænskri rannsókn og AP-fréttastofan greinir frá.

Nei eða já: Hverju eiga einstaklingar með ADHD að trúa?

Á að skera niður einu þjónustuna sem er í boði fyrir fullorðna með ADHD?

Spjallfundir í nóvember og desember

fyrir foreldra barna og fullorðna með ADHD verða sem hér segir: