Fræðslufundur í kvöld kl. 20:00

Skynvæn innanhússhönnun - Minna áreiti, meiri einbeiting og vellíðan Fræðslufundur í streymi á facebook síðunni ADHD í beinni miðvikudaginn 21. janúar kl. 20

Könnun "Understand ADHD: Impact og Future Directions" - taktu þátt!

Þitt álit skiptir máli! ADHD Europe stendur fyrir könnun er nefnist „Understand ADHD: Impact og Future Directions“. Tilgangur hennar er að varpa ljósi á þær áskoranir sem einstaklingar með ADHD standa frammi fyrir og hvað betur mætti fara. Til þess að taka þátt í þarftu að vera orðinn 18 ára að aldri og með ADHD (hvort sem greining liggur fyrir eða ekki) og/eða foreldrar barns með ADHD.

Fyrsti foreldrahittingur á nýju ári

Foreldrahittingur kl. 20 í kvöld mánudaginn 5. janúar 2026