Yfir 300 tóku þátt í málþingi ADHD samtakanna og Sjónarhóls Ráðgjafarmiðstöðvar

Málþing ADHD samtakanna og Sjónarhóls Ráðgjafarmiðstöðvar fór fram föstudaginn 31. október og var lokaviðburðurinn í vitundarmánuði um ADHD. Uppselt var í sal og um 200 manns fylgdust með í streymi.