Hljóðbókasafn Íslands hefur gefið út nýja útgáfu af appi

Hljóðbókasafn Íslands hefur gefið út nýja útgáfu af appi. Nýja appið býður upp á mun betri notendaupplifun og er sérstaklega hannað með aðgengi og þægindi í huga.

Sumarlokun

Sumarlokun er frá 21. júní fram yfir Verslunarmannahelgi. Gleðilegt sumar, starfsfólk ADHD samtakanna.