Reykjavíkurmaraþon - Hlaupum til góðs

Sautján einstaklingar ætla að hlaupa til styrktar ADHD samtökunum í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka þann 23.ágúst. Það er enn hægt að skrá sig til að safna áheitum.

Sumarlokun skrifstofu

Skrifstofan er lokuð 14.júlí - 4.ágúst

Flottir sölumenn

Skemmtileg heimsókn frá flottum sölumönnum.