Aðalfundi frestað

Aðalfundi ADHD samtakanna, sem boðað hafði verið til þriðjudaginn 29. maí 2018, hefur verið frestað. Ný dagsetning kemur inn á næstu dögum.

Laus pláss í Gauraflokki í Vatnaskógi

Allt í kerfi?

Málefnahópur Öryrkjabandalags Íslands um heilbrigðismál boðar til málþings til að meta reynsluna af nýju greiðsluþátttökukerfi í heilbrigðisþjónustu en kerfið var tekið í notkun 1. maí 2017. Ætlunin er að meta reynsluna af nýju kerfi og skoða framtíð þess. Fundurinn verður á Grand Hótel, þriðjudaginn 29. maí 2018 og hefst klukkan 13:00.