Dagskrá málþings

Í tilefni samevrópskrar vitundarviku standa ADHD samtökin fyrir málþingi undir nafninu Nýjar lausnir - Ný sýn sem verður haldin föstudaginn 23. september kl. 13 -16:30 í Iðuhúsinu Lækjargötu.

Athygli já takk Samevrópsk vitundarvika 18-25 september

Í dag hófst samevrópska ADHD vitundarvikan sem við hér hjá ADHD samtökunum höfum kosið að leiða undir slagorðinu “ATHYGLI, JÁ TAKK”.

Skráning á námskeið ætlað kennurunum hafin

Skólaganga barna með athyglisbrest og ofvirkni, 24. og 25. nóvember

Skráning hafinn

Fræðslunámskeið fyrir foreldra barna með ADHD 6 - 12 ára.