21.11.2019
Vegna ófærðar, verður þvi miður að fella niður fyrirhugaðann spjallfund um ADHD og jólin, sem átti að vera á Akureyri á morgun, fimmtudaginn 12. desember kl. 20:00. Næsti spjallfundur á Akureyri verður á nýju ári.
21.11.2019
ADHD samtökin bjóða upp á opinn spjallfund, um ADHD og jólin, í kvöld, miðvikudaginn 4. desember nk. kl. 20:30. Fundurinn verður í fundarsal samtakanna að Háaleitisbraut 13 - IV. hæð og er ætlaður fólki með ADHD og foreldrum, forráðamönnum og nánum aðstandendum barna og ungmenna með ADHD.
19.11.2019
Út er kominn hjá ADHD samtökunum, fræðslubæklingurinn Atvinna og ADHD - leiðarvísir fyrir fólk með ADHD, stjórnendur og allt samstarfsfólk einstaklinga með ADHD, sem vill ná árangri í atvinnulífinu.
18.11.2019
Reglulegir opnir spjallfundir um ADHD hefja nú gögnu sína í Vestmannaeyjum. Fyrsti spjallfundurinn í Vestmannaeyjum verður þann 28. nóvember nk. en þá verður fjallað um undirbúning jóla og ADHD.
13.11.2019
ADHD samtökin bjóða upp á opinn spjallfund, um ADHD og lyf, í kvöld, miðvikudaginn 20. nóvember nk. kl. 20:30. Fundurinn verður í fundarsal samtakanna að Háaleitisbraut 13 - IV. hæð og er ætlaður fólki með ADHD og foreldrum, forráðamönnum og nánum aðstandendum barna og ungmenna með ADHD.
07.11.2019
ADHD Norðurland stendur fyrir opnum spjallfundi á Akureyri, um ADHD og systkini, í kvöld, fimmtudaginn 14. nóvember kl. 20:00. Fundurinn er ætlaður fólki með ADHD og foreldrum, forráðamönnum og nánum aðstandendum barna og ungmenna með ADHD. Gott væri ef hægt væri að vekja athygli á viðburðinum í þínum miðli.
04.11.2019
Spjallfundur fellur niður i kvöld. Vegna veikinda, verður því miður að fella niður spjallfundinn sem átti að vera í kvöld, miðvikudaginn 6.11. kl. 20:30. Næsti fundur verður 20.11. um lyf og ADHD.