Hlauptu til styrktar ADHD samtökunum - Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka

Við erum þakklát öllum þeim sem hafa skráð sig til leiks og hvetjum sem flesta til að skrá sig og heita á hlauparana.

Skrifstofa ADHD samtakanna verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með föstudeginum 22. júní og opnar aftur þriðjudaginn 7. ágúst.