Gleðileg Jól og gott farsælt nýtt ár!

Hátíðarkveðja frá stjórn og starfsfólki ADHD samtakanna.

Góði hirðirinn styrkir ADHD samtökin

Rausnarlegur styrkur Góða hirðisins tryggir fjölbreyttari útgáfu fræðslubæklinga ADHD samtakanna.

ADHD og lyf

Í kvöld - Opinn spjallfundur fyrir foreldra og forráðamenn barna með ADHD.

Ný stjórn ADHD samtakanna kjörin

Aðalfundur ADHD samtakanna var haldinn þriðjudagskvöldið 27. nóvember síðastliðin.

Gott í skóinn frá ADHD samtökunum

Bækur, endurskinsmerki, fikt-kubbar, slökunar-teygjur, snerlar, kortaveski og jólakort...

Spjallfundur um fjármál

Miðvikudaginn 21. nóvember 2018, kl. 20:30 að Háaleitisbraut 13.

Jólakort ADHD samtakanna

ADHD samtökin selja jólakort fyrir þessi jól líkt og áður en allur ágóði af sölu þeirra rennur beint til samtakanna og fer í að efla starfsemina og auka þjónustu við einstaklinga með ADHD.

Endurskinsmerki ADHD samtakanna - TILBOÐ!

Nú þegar dimmasta skammdegið gengur í garð, er mikilvægt að öll séum við vel sýnileg í umferðinni.

Aðalfundur ADHD samtakanna

Verður haldinn þriðjudaginn 27. nóvember 2018, kl. 20:00, að Háaleitisbraut 13 í Reykjavík.

Hrannar Björn Arnarsson framkvæmdastjóri ADHD samtakanna