Skrifstofa samtakanna lokuð yfir jól og áramót

Skrifstofa ADHD samtakanna opnar aftur mánudaginn 7. janúar

Velferðarráðherra er spurður um niðurgreiðslur lyfja við ADHD til handa fullorðnum

Margrét spyr Guðbjart um lyf við ADHD og ADHD samtökin bíða spennt eftir svörum.

Skrifstofan er lokuð í dag miðvikudag 19. des vegna veikinda.

Sjálfstyrkinganámskeið fyrir fullorðna hjá Sjálfsbjörg

22. janúar 2013 frá kl. 16:30 til 19:30

Skrifstofan lokuð í dag fimmtudag 13. des vegna fundar í velferðarráðuneytinu

Spjallfundur fullorðinna í kvöld miðvikudag 12. desember kl. 20:30

Allir velkomnir á Háaleitisbraut 13, kaffi og kós, ókeypis aðgangur

Markaður á Blönduósi til styrktar ADHD samtökunum

Miðkið var að gera á markaði í íþróttahúsinu á Blönduósi

Spjallfundur fyrir foreldra á morgun miðvikudaginn 5. desember

Streitulaus jól verður umfjöllunarefnið

Segir minni stuðning í skóla en á frístundaheimili

Dvöl á frístundaheimili er ekki skylda en skólagangan er skylda

Styttri opnunartími vegna fjárskorts

ADHD samtökin hafa því miður þurft að stytta opnunartíma skrifstofu vegna fjárskorts.